ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN OG ALBUMM.IS KYNNA MYNDBAND ÁRSINS

Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn þann 2. mars næstkomandi í Silfurbergi í Hörpu. Albumm.is og Íslensku tónlistarverðlaunin leiða nú saman hesta sína og munu annast tilnefningar og val á Tónlistarmyndbandi ársins. Í dag verða tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna gerðar opinberar og leitar Albumm.is aðstoð lesenda sinna við að velja Tónlistarmyndband ársins. Val almennings kemur til með … Halda áfram að lesa: ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN OG ALBUMM.IS KYNNA MYNDBAND ÁRSINS